top of page
1st CD - FROGGY

        Platan Froggy leiðir hlustanda í gegnum glundroðakennt ferðalag sem hefst með fugla-, flugu- og froskahjali, kemur við í óbyggðum íslenskrar náttúru en endar í rafmögnuðum rokkfílingi. Platan var tekin upp í Tankinum á Flateyri og sá Önundur H. Pálsson um upptökur og masteringu, en mastering var í höndum Hafþórs Karlssonar. Platan er tímalaus – hún höfðar til allra, ungra sem aldinna.  Hægt er að nálgast plötuna í verslunum Skífunnar, 12 Tóna og Smekkleysu.

Diskurinn froggy samanstendur af tónlistarmönnunum: Heiða Björg Jóhannsdóttir (klarinetta, söngur), Pierre Polveche (harmónikka), Charles Rappoport (fiðla), Sylvain Plommet (rafmagnsbassi/kontrabassi), Laurent Lacoult (trommur).

2nd CD - Inspiration

Nous sommes heureux de vous imformer que l'enregistrement du deuxieme album a lien en avril 2015 !

 

Nous vous préparons 12 morceaux avec nos meilleurs oreilles orienté voyage et découverte....sans ouvlier l'énergie du nord ;) La sortie de l'album est prévue pour le moment pour novembre 2015. 

 

bottom of page