Heiða Björg & the Kaos, áður nefnt Klezmer Kaos, er skilgetið afkvæmi klarinettuleikarans og söngkonunnar Heiðu sem stofnaði hljómsveitina í París 2007. Hljómsveitin hefur undanfarin ár komið fram á tónlistarhátíðum um alla Evrópu, tekið þátt í alþjóðlegum keppnum og samið tónlist fyrir sjónvarp.
Hún hefur komið reglulega til landsins frá 2008 og leikið meðal annars á ísfirsku tónlistarhátíðinni "Aldrei fór ég suður," á Þjóðlagahátíð Siglufjarðar (með þá bæði þeirra tónlist og einnig tónleika með franskri tónslist) í Reykjavík á Nasa og Rosenberg, jafnan fyrir fullu húsi við dynjandi lófatak og dansandi gleði.
LIÐNIR VIÐBURÐIR
Le Café de la Danse (Paris, France), la Bellevilloise (Paris), l’Alhambra (Paris), l’Entrepôt (Paris), Festival Pot ‘Arts (Festival jazz de Serres), Studio de l’Ermitage (Paris), Nasa (Reykjavík, Islande), Rósenberg (Reykjavík), Festival de musique juive Limoud au Baiser Salé (Paris), Festival « l’Accordéon moi j’aime » (Tournai, Belgique), Festival Roubaix l’accordéon (Belgique), Théâtre Rutebeuf (Clichy), Centre culturel de Bonneville (Rhône-Alpes), Festival Cordes et Pics (Rhône-Alpes), Festival de musique juive et klezmer (Vérone, Italie), Festival Jazz’N’Klezmer (Paris), Concours International de Musique Juive (« Muziekgebouw » Amsterdam, Pays-Bas)... og mörgun fleirum…
Hafa þau deilt viðburðum með David Krakauer, Klezmer Nova, Pad Brapad moujika, Balkan Beat Box og Frank London, Jane Birkin, Emilie l’Oiseau….
The Kaos
Charles RAPPOPORT
violon, mandolin
Sylvain Plommet
contrebasse, basse electrique
Adrion Iordan
accordéon, clavier
Simon Valmort
batterie
Nicoals Gardel
guitare